Comments on The Quest for the Legends (ILCOE)

Pages: First page ... 20 21 22 23 24 25 26 ... Last page

shadow_lugia
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 52: The League Finals

Wow, Taylor is a brat. He's worse than Bryce (a boy from my school).

I would be kind of secretly glad if Mewtwo^2 started resisting the Clone Ball again and murdered him.

Also, holy carp, Tyranitar talks! :O Maybe he's just stupid. I mean… um… linguistically challenged.

[03/16/2010 02:20:37]

Tiffano
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 52: The League Finals

Taylor is a stupid pathetic jerk. D: Poor Tyranitar! I think it should eat Taylor later in the fic >:{

[03/16/2010 01:20:13]

Steele
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 52: The League Finals

YAY! Tyranitar talked! Although… now I'm sad May lost because I like her Tyranitar and hate Taylor. :(

[03/16/2010 00:46:12]

mamma
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 27: Past, Present and Future

Er mikilvægt að lesa aukefnið?

Mér finnst þessi kafli góður. Hann skýrir ýmislegt, og gefur persónunum meiri dýpt.

Af hverju getur Pupitar ekki hreyft sig?

Reply: Ef það væri mikilvægt að lesa aukaefnið væri það ekki aukaefni. Þú lest það bara ef þú hefur áhuga.

Pupitar er púpa úr steini, svo hann getur mjög takmarkað hreyft sig.

[03/12/2010 00:18:26]

PotatoJam
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 12: Let There Be Light

uh, just thought ide let you know: on chapter 12 of the ILCOE QuestForTheLegends there is a mistake:

He roared in pain; Mark knew that only one of them had actually stricken, but it had stricken hard.

It should be Mark knew that only one of them had actually STRUCK, but it had STRUCK hard.
Just change stricken to struck. Keep on writing QFTL, i love it.
PJ =)

Reply: Stricken is actually a valid form as well, but I agree it sounds odd here, now I've developed a bit more of a sense for the language than when I wrote that; it's usually used for less literal senses of "strike".

[02/27/2010 03:43:50]

superbird11
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 51: Fake-Out

wait… is MEW the destroyer?

[02/22/2010 00:57:25]

mamma
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 26: Dead or Alive

Athygli vert að Mitch skuli líka vera dáinn. Af hverju reis hann upp frá dauðum?

Það er tvennt sem mér finnst óraunhæft: Það virðist enginn hafa syrgt Mark, og þó fólk sé hissa að sjá hann, þá er það ekkert sérlega glatt. Ímyndaðu þér ef góður félagi þinn dæi vofeiflega, hvað þú yrðir glöð að sjá hann aftur á lífi. Skert minni getur ekki skýrt þetta, því þau geta rifjað upp minninguna á nokkrum sekúndum, samt verða þau ekkert ofboðslega glöð.

Annað: Að Ash sé of upptekinn til að bjarga heiminum. Mér finnst það ekki vera nein afsökun. Hvað með það þó það vekti grunsemdir að hann segði upp vinnunni?

Svo er eitt sem ég skil ekki. Flora er með ilmvatnsóþol, en samt notar hún graspokemona sem gefa frá sér blómailm.

Reply: Mitch er ákaflega dularfullur á mjög margan hátt og þú færð ekki að vita af hverju hann reis upp frá dauðum fyrr en mun seinna.

May er ekki mikið fyrir að sýna "veikleika" eins og tilfinningar aðrar en reiði, svo hún færi nú aldrei að vera mjög sýnilega glöð að sjá hann, og hvorki Ash né Alan þekktu hann mjög vel, en annars er þessi kafli svo sem illa skrifaður eins og flest annað fyrir 32. kafla eða svo og allir láta jú mjög furðulega á einn eða annan hátt. (Mér fannst reyndar merkilegt að þú sæir ekkert athugavert við hvernig Mark brást við sínum eigin dauða í 25. kafla, sem var mun fáránlegra; hann fór strax að rífast og lét almennt eins og þetta væri bara eins og hvert annað pirrandi daglegt brauð.)

Grunsemdir fólks skipta engu máli, en þeir hafa áhyggjur af að legendary pokémonarnir frétti þá af þessu, átti sig á að eitthvað er í gangi og muni þá fylgjast með ferðum þeirra og forðast þau. Flest er þetta nú ósköp illa útpælt samt, enda var ég tólf ára og hafði ekki heilabörkinn í að hugsa upp hluti í rökréttu samhengi. Margt af þessu verður vonandi aðeins skárra í næstu útgáfu þar sem ég er hætt að halda jafn mikið í öll þessi furðulegheit og þegar ég skrifaði þessa útgáfu. Svo skánar þetta nú þegar kemur að seinni köflum sem voru aldrei skrifaðir í upphaflegu útgáfunni.

Flora er ekki með ilmvatnsóþol; hún er bara geðvond og þreytt á staðalímyndum um þá sem þjálfa graspokémona (sem í leikjunum eiga það til að vera blómabörn og ilmvatnselskendur).

[02/12/2010 17:59:43]

Neverine
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 1: The Pokémon on the Road

Well…
Pokemonish
Pokemonology

i think you should just call it
languages
biology

Reply: Well, "Languages" would imply something a lot more general than one specific language, wouldn't it? And since they're not actually learning about the biology of Pokémon in that class, calling it biology wouldn't be accurate either. I did change the classes to "Pokémon speech" and "Battling" in the revision, but yeah.

[02/07/2010 19:59:20]

mamma
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: The Pokémon Festival – May 25th: Chaletwo's Arrival

Frábær kafli.

Eitt sem ég skildi ekki. Þegar Mark var að horfa á Chaletwo, hugsaði hann eitthvað um Master Ball (hvað er það?). Chaletwo virtist skynja þetta og leit aftur á hann…

[02/03/2010 00:56:53]

Fox McCloud
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 51: Fake-Out

…. My god. I just got the twisted idea that Chaletwo is the destroyer and putting the legends in pokeballs is actually CAUSING the war…

OR MAYBE TRAINERS IN GENERAL ARE THE DESTROYERS… capturing the legendaries causes "power drain"to the rest of them…

OR… WHAT IF… bleh, I'm reading too far into it.

Reply: There is no such thing as reading too far into it. :P

[01/23/2010 07:15:04]

Fox McCloud
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 51: Fake-Out

Lol, twisted legendaries. Nice.

And I'd been wondering about the gems. Lol… Well played.

[01/23/2010 07:11:23]

Belated
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 26: Dead or Alive

"It screeched eerily as it was hit, getting severely cut. Instead of blood, the Pokémon seemed to bleed water, which only made it seem creepier."

Creepy and awesome as this sounds, the Emerald pokedex entry for Cacturne states that they bleed sand. ;)

"After spending thousands of years in harsh deserts, its blood transformed into the same substances as sand."

Reply: Huh, never noticed that. Oh, well. It will have to be filed with that six-legged Ariados for now.

[01/21/2010 06:31:44]

Sui
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 51: Fake-Out

That was unexpected…

[01/20/2010 19:26:21]

mamma
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: The Pokémon Festival – May 24th: The Threat

Rifjaðu upp fyrir mig, hverjir voru Mutark og Mitch?
Og hver er Mewtwo og hver Chaletwo?

Reply: Mutark er lítill kattapokémon sem Victor á og kom fyrir í 15. kafla, þar sem May talaði um að hana langaði í Mutark líka. Mitch var maðurinn í 13. kafla sem var með móteitrið eftir sporðdrekana og það.

Mewtwo er raunverulegur legendary pokémon, þú getur Googlað hann ef þú vilt. Og bæði 19. og 20. kafli snerust að miklu leyti um Chaletwo, sem er legendary pokémon sem þetta Pokémon Festival sem þau eru á snýst allt um. Ef þú hefur ekki tekið eftir allri umræðunni um Chaletwo hingað til hefur þú ekki verið að lesa nógu vel og átt ekki eftir að botna í orði af 25. kafla.

[01/17/2010 02:21:42]

SilverLatios47
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 51: Fake-Out

That chapter seemed to be really short, because of all the quick action >.< I will laugh if the Destroyer turns out to be a Magikarp. Or Metapod. Leah seems like a nice enough character, and her introduction, in its franticness, is actually really fluid.

[01/17/2010 00:39:03]

Mags
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 51: Fake-Out

I just had the most absurd idea that Mark might be the destroyer…

[01/16/2010 17:19:14]

InnerDemon
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 51: Fake-Out

Sexy :0.

[01/15/2010 03:38:58]

sarah
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 51: Fake-Out

wow. what a chapter. im glad articuno isnt the detroyer.

[01/14/2010 17:12:59]

mamma
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: The Pokémon Festival – May 23rd: The Pokémon Frenzy Tournament

Ein spurning: May las í bæklingnum að vatnspokemonar væru ekki leyfðir í keppninni. Samt voru tveir vatnspokemonar kynntir til sögunnar í keppninni.
Annars var kaflinn fínn, þó bardagarnir hafi verið þreytandi. Það gerðist ýmislegt spennandi, átök og sættir.

Reply: Pokémonar sem þurfa vatn eru ekki leyfðir í keppninni, þ.e. fiskar og þvíumlíkt sem verða að vera í vatni til að berjast. Feraligatr og Blastoise geta hins vegar báðir barist á landi þó þeir séu vatnspokémonar.

[01/02/2010 17:42:36]

nunyabiznuz
Story: The Quest for the Legends (ILCOE)
Chapter: Chapter 5: The Lake of Purity

cloned gyaridos?

[12/16/2009 16:16:31]

Pages: First page ... 20 21 22 23 24 25 26 ... Last page